Norðurlands Jakinn 2018
Norðurlands Jakinn 2018

Norðurlands Jakinn 2018 mun fara fram hér á Blönduósi fimmtudaginn 23. ágúst kl. 13:00 á Bæjartorginu við félagsheimilið.  Þar munu sterkustu menn landsins keppa í drumbalyftu.  Hvetjum alla til að mæta á staðinn. 

 

Dagskrá keppninnar er hér að neðan:

 

Keppni sterkustu manna landsins

fer fram 23 - 25. ágúst 2018 

 

Fimmtudagur 23. ágúst

Kl. 13  Blönduós,  Drumbalyfta,

Bæjartorginu við félagsheimilið

Kl. 17  Skagaströnd,   Kast yfir vegg, Grundarhólum við Spákonuhof

 

Föstudagur 24. ágúst

Kl. 12   Sauðárkrókur, Réttstöðulyfta,

við safnhús Skagfirðinga 

Kl. 17  Ólafsfjörður,  Víkingapressa og Mylluganga, við Tjarnarborg

 

Laugardagur 25. ágúst  

Kl. 12   Mývatn, Framhald og Réttstöðuhald, við Dimmuborgir

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?