Íbúar Skagabyggðar og Húnabyggðar hafa kosið um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna tveggja.  

Niðurstaða kosninganna er eftirfarandi
Í Skagabyggð var kjörsókn 92,5 prósent.
Alls greiddu 62 atkvæði en  67 voru á kjörskrá.
Já við sameiningu sögðu 47
Nei við sameiningu sögðu 15
Auðir og ógildir seðlar voru 0
 
Í Húnabyggð var kjörsókn 37,1 prósent.
Alls greiddu 355 atkvæði en 955 voru á kjörskrá.
Já við sameiningu sögðu 317 .
Nei við sameiningu sögðu 36 .
Auðir og ógildir seðlar voru 2 
 
Niðurstöður eru birtar með fyrirvara.
 
F.h. kjörstjórnar
Katrín Benediktsdóttir
Getum við bætt efni þessarar síðu?