30. mars 2022
Fréttir
- Sveitarstjórn Húnavatnshrepps, hélt 255. fund sinn miðvikudaginn 23. mars 2022.
- Fór fundurinn fram í gegnum Teams fjarfundabúnað og hófst klukkan 20.30.
- Það helsta sem gert var á fundinum:
- Samþykkt var að auglýsa eftir girðingaverktökum.
- Samþykkt var að styrkja Björgunarfélagið Blöndu um 500.000 kr.
- samþykkt var samkomulag um undirbúning á breyttu skipulagi skólastofnana vegna sameiningar sveitarfélaga.
- Greint var frá því að Húnavatnshreppur hefði fengið 2.500.000 kr. styrk úr Húsafriðunarsjóði vegna þriggja verkefna.
Hér má sjá fundargerð fundarins: