13. júní 2020
Tilkynningar
- Sveitarstjórn Húnavatnshrepps kom saman til fundar, miðvikudaginn 10. júní 2020.
- Meðal þess sem rætt var á fundinum er eftirfarandi:
- Ársreikningar ársins 2019.
- Breytinar á framkvæmdaáætlun ársins 2020
- Niðurstöðu útboðs um skólaakstur
- Kostnaður við Húnaver árin 2015 til 2020
- Kostnaður við Dalsmynni árin 2015 til 2020
- Gjaldskrá leikskóla
- Reglur um uppsetningu og viðhalds ljósastaura
Ýmislegt annað var rætt.
Hér má finna fundargerð 229.fundar