22. maí 2023
Fréttir
Námsstyrkir eru 60.000kr. á hverja önn og eru eingöngu veittir ungu fólki í viðurkenndu framhaldsnámi. Námsstyrkir eru greiddir út eftir hverja önn að staðfestri skólavist. Hámarksaldur styrkþega miðast við 22 ára og miðast við það ár sem viðkomandi verður 22 ára, ekki síðar og eigi lögheimili í sveitarfélaginu. Frestur til að skila umsóknum vegna vorannar er til 22. júní 2023.
Umsókn er rafræn og má nálgast hér
Starfsfólk Húnabyggðar