17. september 2018
Fréttir
Undirbúningur að því að yfirleggja malbik á hluta Mýrarbrautar er hafinn. Malbika á frá Mýrarbraut 23 að Mýrarbraut 29. Umferð um götuna verður takmörkuð á meðan og mikilvægt að virða lokanir á meðan á framkvæmdum stendur. Einnig er verið að malbika Holtabrautina ofan við Sunnubraut og Smárabraut og er umferð lokuð á meðan.