27. september 2019
Fréttir

Fulltrúar nemenda afhenda Sigurgeiri Þór Jónassyni forseta sveitarstjórnar plagg með áskorunum í loftlagsmálum
Nemendur í 7. og 8. bekk Blönduskóla afhentu Sigurgeiri Þór Jónassyni, forseta sveitarstjórnar plagg þar sem óskað er eftir hjálp sveitarfélagsins í loftslagsmálum. Nemendur skólans fór í kröfugöngu um bæinn sem endaði á sveitarstjórnarskirfstofunni.