Hestafólk – beit hrossa (ekki graðhesta) í Kúagirðingu

Kúagirðing hefur verið opnuð.

Skylt er að skrá öll hross sem setja á í girðinguna og skal senda skráningu á magnus@hunabyggd.is

Eftirtaldar upplýsingar þurfa að liggja fyrir:

  1. Hversu mörg hrossin (fjölda folalda sér) eru og áætlaðan tíma.
  2. Upplýsingar um eiganda (nafn,kennitala,heimilisfang og símanúmer)

Kúagirðing er beitarhólf sem ætlað er til lengri tíma beitar en ekki daglegrar umgengni. Að gefnu tilefni tilkynnist að engin ábyrð er tekin á hrossum í beitarhólfinu.

Getum við bætt efni þessarar síðu?