03. mars 2020
Tilkynningar
- Á heimasíðu landlæknis eru ítarlegar leiðbeiningar sem fólk er hvatt til að kynna sér. Smellið HÉR
- Einkenni kórónaveirunnar Covid-19 eru lík inflúensu.
- Ef þú finnur fyrir einkennum og óttast smit skaltu hringja í síma 1700. Hringið – Ekki mæta.
- Einkenni veikinnar eru hósti, hiti, bein- og vöðvaverkir, þreyta o.fl.
- Helsta smitleið veirunnar er snertismit; þvoið hendurnar og forðist samneyti við veika.
- Ekki allir sem smitast af veirunni verða veikir, enn færri verða alvarlega veikir.
- Einkenni kórónaveirunnar Covid-19 eru lík inflúensu.
Besta vörnin gegn smiti er almennt hreinlæti, þá sérstaklega að þvo/spritta hendurnar reglulega.