09. október 2019
Fréttir
- Haustið 2018 auglýsti SSNV eftir umsóknum í Smávirkjanasjóð SSNV, svokallað Skref 1.
- Átta umsóknir voru styrktar og voru niðurstöður þeirrar athugunar tilbúnar nú í lok ágúst. Þær niðurstöður eru birtar á heimasíðu SSNV.
- Nú auglýsir SSNV eftir umsóknum í Skref 2 – næsta skref sem eru ítarlegri rannsóknir á mögulegum virkjunarkostum.
- Umsóknarfrestur er til 30. október 2019.
Hér má sjá auglýsingu um skref 2