• Til stendur að halda íbúaþing Húnavatnshrepps á næstu vikum. Ætlunin er að búa til aðstæður þar sem íbúar geti komið saman og rætt stöðu og stefnu sveitarfélagsins. Þannig tekið þátt í að móta stefnu sveitarfélagsins til framtíðar.
  • Tilgangur þessa könnunar er að finna út hvaða tími hentar flestum best og hvað menn vilja ræða á þinginu.

 

Hér má finna könnun:

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?