30. janúar 2023
Fréttir
Þá er komið að árlegri hundahreinsun en samkvæmt 2. gr. samþykktar um hundahald í Húnabyggð ber að koma með hunda til hundahreinsunar.
Koma skal með alla hunda í þéttbýli Húnabyggðar til hundahreinsunar í Þjónustumiðstöð Húnabyggðar Ægisbraut 1, 540 Blönduós,
miðvikudaginn 15. febrúar milli klukkan 16:00-18:00.
Sveitarstjóri Húnabyggðar