03. maí 2024
Fréttir
Hjólað í vinnuna 2024 fer fram 8. - 28. maí.
Skráning er nú þegar hafin og hægt er að skrá sig á hjoladivinnuna.is
Allir sem skrá sig til leiks eiga möguleika á að vera dregnir út í skráningarleik og auk þess er veitt þeim vinnustöðum verðlaun sem enda í efstu sætum í hverjum flokk fyrir sig.
Húnabyggð hvetur alla einstaklinga og fyrirtæki á svæðinu að skrá sig til leiks og taka þátt í þessu skemmtilega átaki!