Ráðgert er að sópa götur og gangstéttir næstkomandi mánudag 13. maí.

Við biðlum því til íbúa að hreinsa bílastæði við hús sín og eins færa bíla og önnur farartæki af götum svo hægt sé að sópa allar götur og gangstéttir.  

Með kveðju og von um gott samstarf,

Starfsfólk Húnabyggðar

Getum við bætt efni þessarar síðu?