27. janúar 2022
Fréttir
Blönduósbær gaf út í haust dagskrá fyrir frístundastarf 60 ára og eldri í sveitarfélaginu. Vel var mætt í þær frístundir sem voru í boði og því var ákveðið að gefa út dagskrá að nýju sem gildir út maí 2022.
Hvetjum alla til að nýta sér það sem er í boði.
Dagskráin gildir út maí 2022.
Dagskránni verður einnig dreift í hús.