14. janúar 2020
Tilkynningar
- Vegna gulrar viðvörunar Veðurstofunnar hefur verið tekin ákvörðun um að fella niður allt skólahald í leik- og grunnskóla Húnavatnshrepps á morgun miðvikudaginn 15. janúar 2020
- Viðvörun þessi er í gildi fram til klukkan 15:00 á morgun og því útlit fyrir slæmt veður í öllu sveitarfélaginu.
- Mikilvægt er að brýna fyrir íbúum að Vegagerðin mun ekki taka ákvörðun um snjómokstur á Þjóðvegi 1 fyrr en að morgni 15. janúar og svo í framhaldinu, mýkstur á öðrum leiðum.
- Búast má við að þung færð verði á vegum sveitarfélagsins á morgun.
- Svo er rétt að minna á að kurteysi og tillitsemi, kostar ekkert.