15. maí 2022
Fréttir
- Alls kusu 801 eða 83,7%, atkvæði og skiftust þannig:
- B-listi Framsóknar og annarra framfarasinna 249 atkvæði.
- D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra 296 atkvæði.
- G-listi – Gerum þetta saman 100 atkvæði.
- H-listi 140 atkvæði.
- Auðir seðlar voru 13 og aðrir ógildir seðlar 3.
- Á kjörskrá voru 957
- Niðurstöður könnunar á meðal íbúa um nafn á nýtt sveitarfélag
- 443 - Húnabyggð
- 144 - Blöndubyggð
53 - Húnavatnsbyggð