EFTIRLITSÁÆTLUN ELDVARNAEFTIRLITS BAH FYRIR ÁRIÐ 2025

Samkvæmt 20. gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa
út eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits fyrir 1. febrúar ár hvert þar sem gerð er grein fyrir því hvaða
mannvirki, lóðir og starfsemi munu sæta eldvarnaeftirliti það árið.

Árið 2025 munu eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir eiga von á heimsókn frá eldvarnaeftirliti:


• Kiljan guesthouse, Aðalgötu 2
• Hótel Blönduós, Aðalgötu 6
• Apótekarastofan, Aðalgötu 8
• Krúttið, Aðalgötu 9
• Tilraun, Aðalgötu 10
• Fjallaskáli, Áfanga
• Heimilisiðnaðarsafnið, Árbraut 29
• Kvennaskólinn, Árbraut 31
• Blönduvirkjun
• Glaðheimar, Brautarhvammi
• Atelier Guesthouse, Brimslóð 8 og 10
• Félagsheimilið Dalsmynni
• Ístex ullarþvottastöð, Efstubraut 2
• N1 Smiðjan, Efstubraut 2
• Ísgel, Efstubraut 2
• Átak rafmagnsverkstæði, Efstubraut 2
• GN hópbílar, Efstubraut 2
• N1 Píparinn Efstubraut 3 og 5
• Tengill, Ennisbraut 3
• Borealis Data center, Fálkagerði 1
• Veiðihús Vatnsdalsár, Flóðvangi
• HSN Blönduósi, Flúðabakka 2
• Hnitbjörg, Flúðabakka 4
• Fjallaskáli, Gedduhöfða
• Bókasafn Húnabyggðar, Hnjúkabyggð 30
• Pósturinn, Hnjúkabyggð 32
• Skrifstofa Sýslumannsins á NV, Hnjúkabyggð 33
• Lögreglustöð LNV, Hnjúkabyggð 33
• Bæjarskrifstofur Húnabyggðar, Hnjúkabyggð 33
• ÓB bensínafgreiðsla, Hnjúkabyggð 34
• Leikskólinn Barnabær, Hólabraut 17
• Blönduóskirkja, Hólabraut 2
• Dreifnám FNV, Húnabraut 2
• Tónlistarskólinn, Húnabraut 26
• Trésmiðjan Stígandi, Húnabraut 29
• Húnaskóli, Húnabraut 2a
• Vilkó, Húnabraut 33
• SAH afurðir, Húnabraut 35 og 37-39
• SAH afurðir, Hafnarbraut 6
• Kjörbúðin, Húnabraut 4
• Vínbúð, Húnabraut 4
• Lyfja, Húnabraut 4
• Teni, Húnabraut 4
• Búðin, Húnabraut 4
• Landsbankinn, Húnabraut 4
• Blöndusport, Húnabraut 4
• Félagsheimilið á Blönduósi, Húnabraut 6
• Félagsmiðstöðin Skjóli, Húnabraut 6
• Leikskóladeild Barnabæjar, Húnabraut 6
• Hótel Húni, Húnavöllum 3
• Grunnskóli, Húnavöllum 5
• Félagsheimilið Húnaveri
• Fjallaskáli, Hveravöllum
• Veiðihús Blöndu, Hólahvarfi
• Íþróttamiðstöðin á Blönduósi, Melabraut 2
• Vörumiðlun, Norðurlandsvegi 1
• Frumherji, Norðurlandsvegi 2
• N1 söluskáli, Norðurlandsvegi 3
• Bifreiðaverkstæði Blönduóss, Norðurlandsvegi 4
• B & S resturant, Norðurlandsvegi 4
• Húnabúð, Norðurlandsvegi 4
• Sambýlið Blönduósi, Skúlabraut 22
• Veiðihús, Steinkoti
• FabLab, Þverbraut 1
• Salur eldriborgara, Þverbraut 1
• Veiðihús Laxá á Ásum
• Áhaldahús Húnabyggðar, Ægisbraut 1
• Food smart, Ægisbraut 2
• Rarik, Ægisbraut 3
• SAH afurðir, Ægisbraut 4
• Gámaþjónustan hf., Ægisbraut 11
• Skólphreinsistöð, Ægisbraut 12


Viðbúið er að fleiri byggingar en þær sem eru á listanum verði skoðaðar eftir því sem ástæða þykir til,
td. lögbýli með búrekstur eða aðrir staðir með leyfisskylda gistingu. Auk þessa mega önnur fyrirtæki
og stofnanir eiga von á skoðun frá eldvarnaeftirliti, meðal annars vegna umsagna um tækifæris- og
rekstrarleyfa, vegna öryggis- og lokaúttekta o.fl.. Einnig er hægt að óska eftir því að fá eldvarnaeftirlit
í heimsókn ef talin er þörf á.


Ingvar Sigurðsson                                                                                              Blönduósi 31.01.2025

Slökkviliðsstjóri Brunavarna Austur-Húnvetninga

Getum við bætt efni þessarar síðu?