Dagskrá á Kirkjuhólnum við Blönduóskirkju frestast.
Jólasveinar koma ei til byggða í dag vegna óveðurs í Langadalsfjalli. Því verður ekki kveikt á jólatrénu á Kirkjuhólnum kl 17 í dag fimmtudag 29. nóvember 2018 eins og til stóð.
Auglýst síðar hvenær af athöfn verður.