Sveitarstjórn Húnabyggðar samþykkti þann 12. september sl. að gera óverulega breytingu á Aðalskipulagi Blönduósbæjar 2010-2030 skv. 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin felur í sér stækkun á S1 úr 0,6 í 1,4 ha.

Skipulagsuppdrátt má sjá hér.

Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu sveitarstjórnar geta snúið sér til skipulagsfulltrúa eða sent fyrirspurn á netfangið bygg@hunabyggd.is.

Getum við bætt efni þessarar síðu?