Þriðjudaginn 23. apríl 2019, verður síðasta bókasafnskvöld vetrarins haldið.
Eru þeir sem eru með bækur í láni hvattir til að skila þeim.
Föndurvörum kvenfélaga verður skilað jafnframt þetta kvöld.

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?