Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningarseðla á vefsíðu island.is undir flipanum ,,Mínar síður".

Nánari upplýsingar um álagninguna og innheimtu eru veittar í síma 455-4700 eða á netfanginu hunabyggd@hunabyggd.is

Skrifstofa Húnabyggðar

Getum við bætt efni þessarar síðu?