Þar sem veðurspáin er ekki heppileg fyrir morgundaginn höfum við ákveðið að fresta vinnustofunni sem átti að vera á Hótel Laugarbakka á morgun.
Við stefnum á að halda hana í vikunni 15-19. apríl. Dagsetning liggur fyrir þegar nær dregur.