Kaldavatnstruflanir verða á Húnabraut, Mýrarbraut, Smárabraut, Sunnubraut og Skúlabraut frá kl. 15:00-15:30 í dag föstudaginn 11.nóvember vegna óvæntra viðgerða.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.