Vatnslaust verður á Árbraut, Húnabraut, Ægisbraut og Þverbraut í dag og jafnvel á morgun.
Settar verða inn nánari upplýsingar á morgun um hversu lengi viðgerð mun standa.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.