Fjallskilanefnd Engihlíðarhrepps hefur heimilað upprekstur hrossa á Laxárdal frá og með deginum í dag, 9. júní.