Landbúnaðarnefnd Blönduósbæjar ákvað á fundi sínum að leyfa upprekstur hrossa á Laxárdal, föstudaginn 18. júní.