22. maí 2024
Fréttir
Sumarfjör er sumarnámskeið fyrir börn á áldrinum 6-12 ára.
Vinsamlegast skráið börnin fyrir fimmtudaginn 30.maí n.k.
Hér er hægt að skrá börnin.
Sjá auglýsingu hér fyrir neðan með dagskrá og upplýsingum. Einnig eru upplýsingar um íþóttaæfingar hjá Ungmennafélaginu Hvöt og Golfklúbbnum Ós.