Töluverð seinkun hefur orðið á söfnun á rúlluplasti.
Bíllinn mun halda áfram upp Svínvetningabraut á morgun og í framhaldinu fylgja þeirri röð sem var lagt upp með.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.