"A view from the other side"
er sýning textíllistakonunnar Yukiko Terada sem verður haldin, þann 27. ágúst 2024, kl. 14:00 - 16:00 í Bílskúrsgallerý við Kvennaskólann.
Verið velkomin