Í dag eru starfsmenn Þjónustumiðstöðvar að mála miðlínur gatna á Blönduósi og eru vegfarendur beðnir að taka tillit til þess.