Í dag er stefnumótunardagur hjá öllum stafsmönnum Húnabyggðar og eru því stofnanir sveitarfélagsins lokaðar í dag föstudaginn 1. mars.