Við vegaframkvæmdir á nýja Þverárfjallsveginum fór í sundur ljósleðarinn sem liggur fram í Langadal. Samband er því úti í Langadal, Svartárdal og hluta Blöndudals. Unnið er að því að laga ljósleiðarann, þannig að samband komist á sem fyrst.