17. maí 2024
Fréttir
Kynningarefni vegna kosninga um sameiningu Húnabyggðar og Skagabyggðar sem fram fara 8. til 22. júní 2024 er nú aðgengilegt hér. Íbúar eru hvattir til að kynna sér þetta efni, en jafnframt er gert ráð fyrir að íbúafundur verði haldinn í Félagsheimilinu á Blönduósi, þriðjudaginn 4. júní kl. 20:00. Boðið verður upp á rafrænan aðgang að þeim fundi.