Þrír fundir verða haldnir í Dalsmynni mánudagskvöldið 15.apríl næstkomandi.
Aðalfundur Veiðifélags Auðkúluheiðar hefst kl:20:00.
Fulltrúaráðsfundur Sjálfseignarstofnunarinnar Auðkúluheiði hefst kl:20:30.
Fundur í Fjallskiladeild Auðkúluheiðar hefst kl:21:00
Stjórnirnar