FUNDARBOÐ
22. fundur sveitarstjórnar Húnabyggðar verður haldinn í fundarsal að Hnjúkabyggð 33, mánudaginn 24. júlí 2023 klukkan 15:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2307023 - Húnabyggð - Ársreikningur 2022 - Fyrri umræða
Ársreikningur Húnabyggðar 2022 kynntur og tekinn til fyrri umræðu