13. maí 2024
Fréttir
Kjörskrá Húnabyggðar vegna forsetakosninga 1. júní 2024 liggur frammi á skrifstofu Húnabyggðar, frá og með 11. maí 2024 og til kjördags. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá þjóðskrá 24. apríl 2024.
Opnunartími skrifstofu er frá kl. 09:00-15:00 alla virka daga.
Bent er á upplýsingavef http://www.kosning.is en þar er að finna hagnýtar upplýsingar um framkvæmd kosninganna. Kjósendur geta einnig kannað hvar þeir eru á kjörskrá á vefslóðinni https://www.skra.is/folk/kjorskra-og-kosningar/hvar-a-eg-ad-kjosa/forsetakosningar/
Athugasemdum við kjörskrá skal beint til Þjóðskrár Íslands.