Hafnar eru framkvæmdir við vatnsveitu á Hlíðarbraut og munu þær standa yfr næstu vikur.
Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda íbúum.
Nánar verður tilkynnt um lokanir á kaldavatni síðar.
Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar Húnabyggðar.