Formleg opnun gagnaversins á Blönduósi, fór fram í gær að viðstöddum fjölmörgum boðsgestum. Haldnar voru ræður, klippt á borða og fólki leyft að skoða aðstæður.