Eins og flestir bæjarbúar hafa séð er risið fimm íbúða raðhús við Sunnubrautina en það er Nýjatún ehf. sem stendur að byggingunni, þeir sömu og byggðu fimm íbúða raðhús við Smárabraut í fyrra.