29. desember 2023
Fréttir
Áramótabrenna og flugeldasýning verður haldin að kvöldi Gamlársdag á Miðholti. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30 og hefst flugeldasýningin skömmu síðar.
Björgunarfélagið Blanda býður viðstöddum að vanda upp á glæsilega flugeldasýningu og brennu.
Mynd: Höskuldur Birkir Erlingsson