Kjörstaður til alþingiskosninga verður í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi. Gengið er inn frá Melabrautinni til móts við Húnabraut 4 (Kjörbúðina). Kjörstaðurinn er opinn frá kl. 10:00-22:00 þann 28. október 2017